📄️ Hæfileikar
Sex hæfileikar (e. ability scores) lýsa líkamlegum og andlegum eiginleikum hverrar veru (e. creature) í stuttu máli.
📄️ Kynþættir
Eiginleikar kynþátta
📄️ Lýsingar
Innræti
📄️ Bakgrunnar
Allar sögur hefjast einhvers staðar. Bakgrunnur perósnunnar snýst um hvaðan hún kemur, hvernig hún hóf ævintýramennsku, og hver staða hennar er í heiminum. Stríðskappi gæti verið hugrakkur riddari eða þrautreyndur hermaður. Vitkinn gæti verið þulur (e. sage) eða handverksmaður. Þrjótur gæti hafa haft til hnífs og skeiðar með því að vinna sem þjófur fyrir gildi eða sýnt listir sínar sem hirðfífl.
📄️ Eldmóður
Eldmóður (e. inspiration) er regla sem stjórnandi getur notað til að verðlauna þig fyrir að spila persónuna í samræmi við persónuleika hennar, hugsjón, tengsl og galla.